top of page

SKODA OKTAVIA 4x4 - 2013

Til sölu á sérstöku tilboðsverði. 
IMG_20180719_231208849.jpg
IMG_20210216_201509.jpg
IMG_20190125_154224.jpg
WP_20170218_15_38_12_Pro.jpg
IMG_20200409_161731.jpg

Skoda Octavia árgerð 2013, kraftmikil 2.0 vél og 6 þrepa sjálfskipting. Fjórhjóladrifinn og með krók. Þetta er besti hálkubíll sem ég hef keyrt. 

 

Bíllinn býður upp á 610 lítra mjög rúmgott skott þar sem er aðgangur að 12V hleðslu (nauðsynlegt fyrir kælibox í sumarfríinu) auk króka til að festa t.d. poka eftir búðarferðina. 

Bíllinn er á ágætum negldum dekkjum og það fylgja með lítið notuð vönduð Continental sumardekk.

Bíllinn hefur alltaf fengið topp viðhald og hjá öruggum og þekktum þjónustuaðilum. Smurbók fylgir. 

Smelltu á myndir til að fá þær stærri

IMG_20210216_201536.jpg
IMG_20210216_202206.jpg
IMG_20210216_201708.jpg
IMG_20210216_201515.jpg
IMG_20210216_201649.jpg
IMG_20210216_201439.jpg
IMG_20210216_201625.jpg
IMG_20210216_201445.jpg
IMG_20210216_201636.jpg
IMG_20210216_201423.jpg

108.000 km keyrður þá

231.000 km keyrður núna

 

Topp viðhald og viðurkenndir þjónustuaðilar

 

Keyrður
IMG_20190719_203737.jpg

Mikið skottpláss

Nóg pláss fyrir börnin

Fjórhóladrifinn

Og Kúla

kúla.PNG
Eiginleikar

Viðhald síðasta ár

Smurð vél á réttum tíma
Skipt um síur á sama tíma
Smurbók fylgir
Skipt um tímareim
Skipt um vatnsdælu
Skipt um kerti
Skipt um bremsur aftan
Nýr rafgeymir
Skipt um olíu á sjálfskiptingu 
Skipt um olíu á afturdrifi
Skipt um hráolíusíu

Það sem þarf að laga

Smá ryð á hlera
Smá ryð á hlera 2.PNG
Bremsuljós á afturhlera
bremsuljós aftan2.png
Viðhald
TILBOÐSVERÐ AÐEINS 1.290.000 krónur
Verð
IMG_20180719_231208849.jpg
contact
bottom of page